25.7.2008 | 13:55
Það er komin sól aftur
Þá er afmælisdagurinn búinn og næsti kemur eftir heilt ár. Dagurinn var frábær í alla staði, vinkonur í kjúklingasalati, pabbi kom í kaffi, Sigga og strákarnir kíktu líka í köku og síðan fórum við að borða með Ottó og Óla um kvöldið. Strákarnir fengu að velja stað og var það American Style. Matti og Óli skelltu sér síðan á Fjölnir - Víkingur R og auðvitað unnum við hehehehehehe. Restin af fólkinu fór í ísbíltúr og síðan heim í slökun.
Í dag er ég búin að fara í ræktina og slá garðinn og er að fara að sækja krakkana á reiðnáskeið. Held að ég plati þau bara með mér í sund í þessu líka geggjaða veðri.
Bæjó.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tónlistarspilari
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.