10.8.2008 | 13:52
Leiðist
Mér leiðist. Er búin að fara að synda og liggja smá í sólbaði, búin að fara til Siggu sys og fékk þar hamborgara, búin að tala í símann nokkrum sinnum við fullt af fólki, ætlaði að fara að slá en þá var Ingbjörg við hliðina byrjuð á því ( við pabbi hennar erum samt viss um að hún gefist fljótlega upp hehe), búin að tala við Stínu á MSN, búin að fara einn bloggrúnt og hvað á ég núna að gera.
Er núna í ,,nenni ekki stuði " af því að mér leiðist.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tónlistarspilari
40 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að leiðast er eitt það rómantískasta sem ég geri....
Að leiðast er eitt af þeim orðum sem hefur tvíeflda merkingu og kýs ég rómantísku aðferðina. Ég hef enga afsökun til að láta mér leiðast, get það einfaldlega ekki því það er of mikið á könnunni. Ég var að enda við að gera verkefni sem var verulega spennandi. Liggja í sólinn sem er algjör munaður
Inga María, 10.8.2008 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.