22.9.2008 | 16:29
Brúðkaup búið og 3 afmæli um næstu helgi
Jæja þá eru þau lögleg Sigga og Sjonni. Stóri dagurinn var á laugardaginn og tókst þetta allt saman stórvel, þrátt fyir rok og rigningu. Flottar veitingar, skemmtilegt fólk og allt eins og það átti að vera. Held bara að allir hafi verið svakalega sáttir.
Framundan eru síðan afmæli, Matti og Birgir eiga afmæli um næstu helgi. Og síðan ætlar Ottó að halda upp á afmælið hans Óla sem var um síðustu helgi. Þannig að það er nóg að gera á þessum bæ.
Ekki má gleyma því að Marteinn er að verða 17 ára sem þýðir BÍLPRÓF.
Hafið það sem allra best.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tónlistarspilari
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afmæli baraaaaa leiðinleg....henda pakka í þessi skrýmsli það er það eina sem þau vilja......
Inga María, 22.9.2008 kl. 19:56
KLUKK
Letilufsa, 22.9.2008 kl. 21:51
Er ekki drossían á bænum örugglega í kaskó með lítilli sjálfsábyrgð já og svona nuddvörn
Letilufsa, 23.9.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.